Sannleikur

SANNLEIKUR

 

Sannleikurinn er úreldur

enginn notar hann

það er beinlínis hættulegt

að segja satt

því minni sannleikur

því auðveldara er lífið

sannleikurinn er bara

fyrir bjána börn og gamalmenni

vörum okkur á sannleikanum

sannleikurinn er

eitur fyrir okkur

banka og stjórnmálamenn