LYGIN

LYGIN

Sannleikur er ekki til

Lygin er til

lygin er allsráðandi

lygin er það sem

nærir samfélagið

lygin deyfir okkur

lygin er vanabindandi

við verðum að fá

lygi á hverjum degi

annars líður okkur illa

þegar lygin hverfur

deyjum við