Loforð

LOFORÐ

 

Loforð eru loforð

loforð eru heilög

loforð má ekki svíkja

loforð á ekki að víkja

loforð eru fyrir mig

loforð eru fyrir þig

loforð eru fyrir alla

loforð eru falleg

loforð eru göfug

loforð eru fyrirheit