Myndverk

Án titils- 3 2002 132X78 sm. Masonit, plast og akrýl
Litirnir hverfa um sjálfskapað ástand sitt. Myndin er máluð í desember 2002 þegar jólaauglýsingar í útvarpinu voru í hámarki. Með plastmálningu yfir akrýl fæst “krakk” áferð sem má sjó á vissu svæði.