Fjarskinn

FJARSKINN

 

Í fjarska eru fyrirheitin

fyrirheitin sem freista mín

hvernig næ ég þeim

þau bara fara undan

þegar ég teigi mig í þau

þau hverfa smásaman

út í myrkrið

brátt eru engin fyrirheit

sýnileg.