Læsi
LÆSI
Frumlæsi er vond
frumlæsi er góð
ófrumlæsi er betri
Litla gula hænan fann fræ
Litla gula hænan lærði að lesa
það var frumlæsi þess tíma
nú er frumlæsi í þokunni
enginn veit hvernig hún lítur út
læsi var í jakkafötum
nú er læsi í pilsi.
Hugleiðingar og skáldskapur
Leit á vef Ragnars
LÆSI
Frumlæsi er vond
frumlæsi er góð
ófrumlæsi er betri
Litla gula hænan fann fræ
Litla gula hænan lærði að lesa
það var frumlæsi þess tíma
nú er frumlæsi í þokunni
enginn veit hvernig hún lítur út
læsi var í jakkafötum
nú er læsi í pilsi.