Tíminn

TÍMINN

 

Ég hef næstum allan tímann

nú líður að fundi okkar

ekki þarf að panta tíma

bara mæta

Þegar þú kemur í stofuna

verð ég þar fyrir þig

minnkum bilið

milli okkar

Alla vakir yfir okkur.