Fall

FALL

Bankarnir féllu

allt féll

þú féllst

ég féll

Bjarni gæsalappi féll

Sigmundur glópalán féll

Alþingi féll

þingmenn féllu

iðnaðurinn féll

fyrirtækin féllu

krónan féll

sjálfstæðið féll

Framsókn féll

Borgarahreyfingin féll

Samfylkingin féll

allt á einu augabragði féll

stjórnin féll