Læsi

LÆSI

 

Frumlæsi er vond

frumlæsi er góð

ófrumlæsi er betri

Litla gula hænan fann fræ

Litla gula hænan lærði að lesa

það var frumlæsi þess tíma

nú er frumlæsi í þokunni

enginn veit hvernig hún lítur út

læsi var í jakkafötum

nú er læsi í pilsi.