Máninn

MÁNINN

 

Máninn hátt á himni skín

máni máni skín á mig

blátt ljós þitt

er kalt og svalt

stundum ertu hálfur

stundum ertu fullur

sama er mér

ég er oft hálfur

og stundum fullur