Lífið er dans

Lífið er dans á línu

 

Dans sem ég vil dansa

dansa með þér

þar til línan slitnar

og við föllum

inn í eilífðina.

Ekki hugsa

það bara flækir málin

betra að berast

með straumnum