Eftir hrunið

Eftir hrunið. 2009 Spónaplata 230×55 sm, akrýl
Allt er skakkt og bjagað. Húsin skökk og skæld. Þau brenna í boði Bjarna gæsalappa og Sigmundar glópaláns. Það er búið að stela einni stjörnunni úr Karlsvagninum, og slökkva á norðurljósunum.