Hrunið

     HRUNIÐ

 

Hrunið eru glötuð gildi

gildi sem hafa gleymst

gildi á hvolfi

gildi í spegli

gildi sem þú hélst

að hefðu eitthvað gildi

gildismat þitt er

brotið og brenglað

glötuð gildi er hrun