Sólsleikjur

Sólsleikjur 122×55 sm. Masonit, akrýl og plastmálning 2005

Þrjár sólsleikjur berast að úr ólíkum áttum. Halastjörnur voru taldar boðberar válegra tíðinda. Líklega eru þessar þrjár halastjörnur boðberar þess að þrír bankar verði í vandræðum og fari jafnvel á hausinn eða í besta falli að þeir gufi upp í ríkissjóði.