Góður dagur

GÓÐUR DAGUR

 

Á góðum degi

er gott að vera til

á góðum degi

gengur allt vel

á góðum degi

ríkir gleðin

á góðum degi

er allt fallegt

á góðum degi

þú og ég.